top of page

Ný formúla og nýir litir!

Structure Base er komin aftur með enn betri formúlu – nú kynnum við 7 af alls 12 glænýjum litum. Einfaldleiki, styrkur og glæsileiki – allt í einu skrefi.

Structure Base er alhliða vara: grunnur, byggingargel og litur í einni flösku. Með aðeins einu lagi geturðu byggt upp apex og styrkt náttúrulegu nöglina hratt og auðveldlega.

Einnig notað með Tip & Design kerfinu.

Eiginleikar:

• Mjög góð viðloðun

• Meðalpigmentuð – gefur þekju með smá gegnsæi

• Meðalþykkt – sjálfjafnandi formúla

• Auðvelt að bera á

• Sveigjanlegt eftir herðingu – fylgir hreyfingu naglarinnar

• Skilur eftir sig klístrað yfirborð

• Endingargott og slitsterkt í daglegri notkun

• Leyst upp með Soak Off Solution

• Berist á eftir Superbond

Structure Base Frosted Lace

3.290krPrice
Quantity
    bottom of page