top of page

Með því að leggja inn pöntun hjá Lilly Nails IS samþykkir þú eftirfarandi skilmála.Hafir þú spurningar varðandi þá, vinsamlegast sendu fyrirspurn á info@lillynails.is

Öll verð birtast með vsk.

Ath. vörur eru aðeins fyrir úskrifaða naglafræðinga

Greiðsla

Hægt er að greiða með millifærslu. 

Sé greiðsla gerð með millifærslu skal leggja inn á reikning innan sólahrings frá kaupum, hafi greiðsla ekki borist innan þess tíma fer vara/vörur aftur í sölu.

Reikningsnúmer: 0133-26-003195

Kt: 600521-2170

Sendingarmáti

Pantanir eru sendar með Íslandspósti. Burðagjald reiknast á síðunni. Sendingarkostnaður er 1390 kr. um allt land á næsta pósthús. Lilly Nails IS tekur ekki ábyrgð á að viðskiptavinir séu með rétt merkta póstkassa eða lúgur, í slíkum tilvikum sendir Íslandspóstur pöntunina til baka og lendir allur viðbótakostnaður í kjölfari þess á þeim viðskiptavini.

Vörur fara frá okkur næsta virka dag með fyrirvara um að varan sé til á lager annars er hún send um leið og hún kemur í hús.  

Varan er 2-4 virka daga á leiðinni frá póstinum nema annað sé tekið framm en er það á ábyrgð póstsins. Allar sendingar eru sendar sem bögull á pósthús og eru þær því tryggðar og þeim fylgir sendinganúmer. Lilly Nails IS ber ekki ábyrgð á tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi og gilda afhendingar-,ábyrgðar og flutningsskilmálar íslandspósts um afhendingu vörunnar

www.postur.is

Að svara tölvupósti getur teki 1-3 virka daga (fer eftir álagi).

Ef varan er sótt þarf að hafa samband í sima 776-0943 til að finna hentugan tíma til að sækja vöruna. 
ATH ekki eru gefin lof um að hægt sé að sækja samdægurs

Vöruskil

Hjá Lilly Nails IS er tveggja vikna skilafrestur, nótu eða afrit af vörukaupum þarf að sýna þegar vörunni er skilað, varan þarf að vera í upprunalegu ástandi og innsigli má ekki vera rofið. Hægt er að fá inneignarmiða, nema ef um galla er að ræða þá er hægt að fá endurgreitt.Ekki er hægt að skila Litum og öðrum vörum sem ekki er innsigli á. Ef þú vilt skila hafðu þá samband við okkur á fb, eða info@lillynails.is

Ef skila þarf vöru útá landi þarf að vara að vera komin til okkar áður en endurgreiðsla eða inneignarnóta er gefin út.

Galli

Ef vara reynist gölluð eða innsiglið er rofið fyrir, ber að tilkynna Lilly Nails IS við móttöku á vöru. Mun þá varan verða endugreidd að fullu eða ný vara úthlutuð.

Fyrirvari

Lilly Nails IS áskilur sér rétt til verðbreytinga án fyrirvara. Allar upplýsingar og verð eru birt

með fyrirvara um innsláttarvillur, og myndir eru birtar með fyrirvara um myndabrengl.

Lilly Nails IS áskilur sér rétt til þess að hætta við pöntun komi í ljós að varan hafi verið

vitlaust verðmerkt eða uppseld erlendis og ekki hægt að panta. Í þeim tilfellum fær viðskiptavinur endurgreitt eða getur

valið sér aðra vöru.

Litbrigði

Lilly Nails IS ábyrgist ekki að litbrigði mynda sé 100% eins og þau birtast í raunveruleikanum.

Þetta gæti stafað af ólíkum eiginleikum tölvuskjáa, eða lýsingu á ljósmyndinni.

Persónuupplýsingar

Fullum trúnaði er heitið vegna persónuupplýsinga. Lilly Nails IS mun ekki í neinum tilvikum

veita þriðja aðila persónuupplýsingar viðskiptavina sinna, nema svo beri skylda gagnvart

lögum.

Skólinn

Öll skráning á námskeið er bindandi ef dagsettning og tími hefur verið staðfestur og fæst ekki endurgreitt.

image1%20(1)_edited.png
bottom of page