top of page

Lilly Nails á Íslandi var stofnað árið 2017, merkið er sænskt en er skólinn í fjölmörgum löndum og útskrifast því naglafræðingar frá Lilly Nails með alþjóðadiplomu. 

Grunnnám: 

Við leggjum áheyrslu á persónulegt nám og er því kennt í litlum hópum og er aðeins 1-3 nemandi í hverjum tíma 1-2 í viku. Mikilvægt er til að ná góðum árangri í náminu að nemendur séu duglegir að gera neglur heima við líka mælt er með amk 2-3 settum í viku.

Grunnnám er 8 skipti með kennara á 4,6 eða 8 vikna tímabili, að námskeiðinu loknu taka nemendur svo próf og útskrifast svo sem naglafræðingar með alþjóðadiplomu sem veitir þeim starfsréttindi í stéttinni. 

Námsgögn eru innifalin í verði. 

Þar sem Lilly Nails leggur mikið uppúr einstaklingsmiðuðu námi er hægt að sníða námskeiðið alveg að þörfum nemanda með auka tímum og fleirri námsgögnum. Hægt er að taka allt að 15 skiptum. Grunnnám telst sem level 1 og 2 saman.

Næsta grunnnám hefst 7. janúar og er kennt á þriðjudögum milli 18-22 

 

 

Level 1
Manicure - Í þessu námskeiði er aðeins kennt BIAB. 
3 skipti með kennara auk vörupakki 
200.000

Level 2
Grunnám í geli- Á þessi námskeiði læra nemendur 3 shape (Square,Coffin,Almond)

5 skipti með kennara auk vörupakki
220.000

Level 3
Advanced Nail tech- Hér læra nemendur fleirri aðferðir ( skraut, form og reverse french )

3 skipti með kennara auk vörupakka
130.000

Level 4 
Shape Pro - Fullkomna shapeið

2 skipti með kennara

45.000

 

Level 5
Fade - Babyboomer/french fade - Glimmer Fade - Litað Fade

2 skipti með kennara auk vörupakki 
60.000

​Ef öll level eru tekin saman í einu er allt námskeiðið á 600.000 kr

ATH

Endilega hafðu samband í skilaboðum eða á info@lillynails.is fyrir frekari upplýsingar um næstu námskeið og hvernig námsleið hentar þínum þörfum.

Námið er niðurgreitt af stéttarfélögum og þarf hver og einn að athuga sinn rétt hjá sínu stéttarfélagi.

Hægt er að skipta greiðslum með SaltPay og getur þú skipt greiðslunum í allt að 36 mánuði
 

Einnig bjóðum við uppá allskonar uppfærslunámskeið fyrir útskrifaða naglafræðinga 

Endurmenntun Farið er yfir prep, shape, lökkun og allt sem tengist naglaásettningu 
Baby Boomer/Fade & Reverce French aðferðir eru líka sýndar.
Námskeiðið kostar 69.990 og eru u.þ.b 7 kls
t

Fade/Babyboomer Á þessu námskeiði er kennd tækni til að ná hinu fullkommna fade-i, einnig kennt að setja lit fremst í staðinn fyrir hvíta litinn.

Námskeiðið kostar 39.990 og eru u.þ.b 4 klst

L

bottom of page