Lilly Nails á Íslandi var stofnað árið 2017, merkið er sænskt en er skólinn í fjölmörgum löndum og útskrifast því naglafræðingar frá Lilly Nails með alþjóðadiplomu. 

Skólinn er kenndur 1-3x í viku eftir vali nemanda á námskeiði, hægt er að sækja nánari upplýsingar um skólann og næstu námskeið með því að senda fyrirspurn á emailið info@lillynails.is einnig er oft auglýst á instagram síðunni okkar @lillynailsiceland

Einnig bjóðum við uppá allskonar uppfærslunámskeið fyrir útskrifaða naglafræðinga