Lilly Nails á Íslandi var stofnað árið 2017, merkið er sænskt en er skólinn í fjölmörgum löndum og útskrifast því naglafræðingar frá Lilly Nails með alþjóðadiplomu.
Við leggjum áheyrslu á persónulegt nám og er því kennt í litlum hópum og er aðeins 1-3 nemandi í hverjum tíma 1-2 í viku. Mikilvægt er til að ná góðum árangri í náminu að nemendur séu duglegir að gera neglur heima við líka mælt er með amk 2-3 settum í viku.
Nemendur hafa val um hvort lært sé á acryl eða gel.
ATH
Endilega hafðu samband í skilaboðum eða á info@lillynails.is fyrir frekari upplýsingar.
Námið er niðurgreitt af stéttarfélögum og þarf hver og einn að athuga sinn rétt hjá sínu stéttarfélagi.
Hægt er að borga með SaltPay og getur þú skipt greiðslunum í allt að 36 mánuði.
Naglaskólinn er frá 350.000 - 500.000 kr fer eftir námsleið og hvort það sé acryl eða gel.
Nemendur geta valið um vörupakka og bætist sá kostnaður við námsgjald, þeir eru á verðbilinu 60.000 - 250.000 fyrir frekari upplýsingar um vörupakka þarf að hafa samband við okkur.
Einnig bjóðum við uppá allskonar uppfærslunámskeið fyrir útskrifaða naglafræðinga
Framhaldsnám Gel/Acryl 2-3 skipti með kennara þar sem kennt er á efnið sem um ræðir
Námskeiðið kostar 84.990 og fær nemandi diplómu eftir próf.
Endurmenntun Farið er yfir prep, shape, lökkun og allt sem tengist naglaásettningu
Baby Boomer/Fade & Reverce French aðferðir eru líka sýndar.
Námskeiðið kostar 69.990 og eru u.þ.b 7 klst
Fade/Babyboomer Á þessu námskeiði er kennd tækni til að ná hinu fullkommna fade-i, einnig kennt að setja lit fremst í staðinn fyrir hvíta litinn.
Námskeiðið kostar 39.990 og eru u.þ.b 4 klst
L