Lilly Nails á Íslandi var stofnað árið 2017, merkið er sænskt en er skólinn í fjölmörgum löndum og útskrifast því naglafræðingar frá Lilly Nails með alþjóðadiplomu. 

Hefðbundið grunnnám er 17 skipti á 8 vikum 

Næsta námskeið hefst 14.6.21 og kennt er mán-mið-föst fyrstu vikuna og

Þrið-Fimt næstu 7 vikur

ATH

- þetta námskeið er dagnámskeið en við bjóðum líka uppa kvöld&helgar skóla auk þess bjóðum við uppá hægara nám ef þú kemst sjaldnar í viku.

Endilega hafðu samband í skilaboðum eða á info@lillynails.is

Námið er niðurgreitt af stéttarfélagi.

Hægt er að borga með SaltPay & Netgíró og getur þú skipt greiðslunum eftir hentusemi.

Námið kostar 440.000 kr og fylgir veglegur pakki með öllu sem þú þarft til að gera neglur.

Einnig bjóðum við uppá allskonar uppfærslunámskeið fyrir útskrifaða naglafræðinga