top of page

Vinsæli UV/LED lampinn okkar kominn aftur með enn flottara útliti!
 
Þrjár stillingar, 10s-40s-60s auk þess er power takki svo ekki þarf að taka úr sambandi til að slökkva alveg á lampanum.
 
36w multi UV/LED lampi með innbyggðri “power” sveiflu í 10 og 60s takkanum til að koma í veg fyrir stinginn sem getur komið við notkun UV/LED lampa.
 
Fullur styrkur í 40s takkanum sem er hannaður fyrir gel polish, jafnvel mjög pigmentað lakk.
 
Botnplatan er með merkingar til þess að allir fingurnir séu á réttum stað, hægt er að taka hana af til að gera tásur.
 
Vinsamlegast lesið leiðbeiningar fyrir notkun.
 
Stærð: 205 x 176 x 84mm

Uv/Led lampi

39.990krPrice
    bottom of page